Listi yfir persónur Simpsons-þáttanna
Útlit
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Eftirfarandi er listi yfir persónur Simpsons-þáttanna.
Homer Jay Simpson
[breyta | breyta frumkóða]Homer er mishepnaður fjölskyldufaðir sem býr í Evergreen Terace 742. Hann vinnur í kjarnorkuveri þar sem hann gerir ekkert meira en að sofa. Hann giftist Marge árið 1982. Hann á hálf-bróður(Herb) og hálf-systur(Abbie).