Listi yfir gróðurelda á Íslandi
Útlit
Gróðureldar á Íslandi verða oftast þegar kviknar í sinu í þurru veðri á vorin.
Verði menn uppvísir að gróðureldum varðar það fangelsisvist. [1]
Listi yfir gróðurelda á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Staður | Stærð | Áhrif |
---|---|---|---|
2021 (4. maí) | Heiðmörk | 61 hektarar | Skógur og kjarr brunnu [2] |
2015 (maí) | Fáskrúðarbakki, Snæfellsnesi | 319 hektarar | |
2006 (30. mars) | Á Mýrum, Borgarfirði | 6.700 hektarar |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fangelsisdómar bíður þeirra sem verða staðnir að sinu Vísir.is, skoðað 9. maí 2021
- ↑ Næststærsti gróðureldur á Íslandi í fimmtán ár Vísir, skoðað 6. maí 2021