Fara í innihald

Listi yfir þjóðgarða í Argentínu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iguazu-fossarnir.
Los Alerces-þjóðgarðurinn.
Los Glaciares-þjóðgarðurinn.
Talampaya-þjóðgarðurinn.

Þjóðgarðar í Argentínu eru 33. Fyrsta þjóðgarðinn má rekja til ársins 1903 en þá var ríkinu gefið land í hlíðum Andesfjalla. Árið 1934 voru sett lög um þjóðgarða og var Argentína þriðjalandið í heiminum á eftir Bandaríkjunum og Kanada til að skipuleggja þjóðgarðakerfi. Stofnunin Administración de Parques Nacionales fer með málefni þjóðgarða og er staðsett í Buenos Aires.

Norðaustursvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Norðvestursvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Miðsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Suðursvæði

[breyta | breyta frumkóða]