Lily Aldrin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alyson Hannigan árið 2003.

Lily Aldrin er persóna í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og er hugarfóstur Carter Bays og Craig Thomas. Hún er leikin af bandarísku leikkonunni Alyson Hannigan. Hún er eiginkona Marshall Eriksen og er besta vinkona Robin Scherbatsky. Lily er leikskólakennari og listmálari.