Lilienfeld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Klaustrið í Lilienfeld
Útsýni úr klaustrinu yfir Lilienfeld

Lilienfeld er bær í Niederösterreich í Austurríki og er höfuðstaður samnefnds hrepps. Áætlaður íbúafjöldi er 2.897 manns (1. janúar 2015).

Bærinn er þekktur fyrir klaustrið sem þar liggur.Í gegn um bæinn liggur Via Sacra en það var einn af aðalvegum Rómaveldis forðum og liggur til Rómar. Stór hluti vegarins í Austurríki var þó hluti af heilagri ferð krossfara, en hún var frá Vínarborg til Mariazell.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.