Lilienfeld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klaustrið í Lilienfeld
Útsýni úr klaustrinu yfir Lilienfeld

Lilienfeld er bær í Niederösterreich í Austurríki og er höfuðstaður samnefnds hrepps. Áætlaður íbúafjöldi er 2.897 manns (1. janúar 2015).

Bærinn er þekktur fyrir klaustrið sem þar liggur. Í gegn um bæinn liggur Via Sacra en það var einn af aðalvegum Rómaveldis forðum og liggur til Rómar. Stór hluti vegarins í Austurríki var þó hluti af heilagri ferð krossfara, en hún var frá Vínarborg til Mariazell.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.