Fara í innihald

Leysibóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leysibóla er frumulíffæri með himnu sem finnst í mörgum dýrafrumum.[1] Leysibólan er kúlulaga bóla eða blaðra sem inniheldur vatnsrofsensím sem sjá meðal annars um niðurbrot matareininga og ónýtra frumulíffæra.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alberts, Johnson, Lewis, Raff, Roberts, Walter (2008). Molecular Biology of the Cell. New York: Garland Science.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.