Leysibóla
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Leysibólur er frumulíffæri í dýrafrumum¹. Leysisbólurnar innihalda ensím sem sjá meðal annars um niðurbrot matareininga og ónýtra frumulíffæra
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Alberts, Johnson, Lewis, Raff, Roberts, Walter, Molecular Biology of the Cell (New York: Garland Science, 2008).