Leyndarskjalasafn Vatikansins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leyndarskjalasafn Vatíkansins (ítalska: Archivio segreto Vaticano; latína: Archivum Secretum Apostolicum Vaticanum) er skjalasafn páfa. Safnið varð til í núverandi mynd árið 1612 en er mun eldra að stofni til. Aðeins fá 200 utanaðkomandi fræðimenn á ári leyfi til að stunda rannsóknir á safninu. Nafnið leyndarskjalasafn má einnig finna í Danmörku (gehejmearkiv) en það var skjalasafn konungs.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Fær að kanna skjöl Páfagarðs í mánuð. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 24. mars 2011“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimasíða skjalasafnsins