Lex superior

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lex superior:

- Þau ákvæði stjórnarskrár sem hafa stöðu grundvallarlaga/stjórnskipunarlaga ganga framar öðrum lögum (langflest, en ekki t.d. 2. mgr. 35. gr. og 3. mgr. 64. gr.)

- Sama gildir um stjórnskipunarvenjur = stjórnarskrárígildi (t.d. að dómstólar skeri úr um hvort lög samrýmist stjórnarskrá).

- Önnur lög og fullgilta þjóðréttarsamninga á að skýra til samræmis við ákvæði stjórnarskrár.

- Öðrum lögum sem að formi til eða efni ganga gegn ákvæðum stjskr. verður ekki beitt - dómstólar dæma um gildi þeirra.