Leppur (skák)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
c8 svartur biskup
d8 svört drottning
e8 svartur konungur
h8 svartur hrókur
a7 svart peð
b7 svart peð
c7 svart peð
d7 svart peð
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
e6 svart peð
f6 svartur riddari
g5 hvítur biskup
b4 svartur biskup
c4 hvítt peð
d4 hvítt peð
c3 hvítur riddari
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
e2 hvítt peð
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
d1 hvít drottning
e1 hvítur konungur
f1 hvítur biskup
g1 hvítur riddari
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Dæmi um lepp er Leníngrad afbrigði Nimzóindverskrar varnar. Svarti biskupinn á b4-reitnum leppar hvíta riddarann og er sá leppur algjör leppur en hvíti biskupinn á g5-reitnum hálfleppar svarta riddarann.

Leppur er hugtak í skák þar sem ekki er mögulegt að færa taflmann sem hótað er án þess að berskjalda dýrmætari mann. Til eru tvær tegundir lepps:

  • Algjör leppur, þar sem ekki er leyfilegt að hreyfa leppaðann mann.
  • Hálfur leppur. þar sem leyfilegt er að hreyfa leppaða manninn en það ylli manntapi.

Einnig er verðugt að minnast á falskan lepp þar sem maður lítur út fyrir að vera leppaður en er það ekki í raun. Dæmi um falskan lepp er Légal gildran.

Skákmenn  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.