Leopold Kronecker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leopold Kronecker

Leopold Kronecker (7. desember 1823 - 29. desember 1891) var þýskur stærðfræðingur, sem lagði sitt af mörkum til talnafræði og einnig á öðrum sviðum stærðfræðinnar. Hans er oftast minnst fyrir það að vera fyrstur til að draga í efa svokallaðar óuppbyggjandi tilvistarsannanir. Hann stóð í deilum við Weierstrass og fleiri um þau mál. Einnig er hans minnst fyrir að segja: „Guð skapaði heilu tölurnar. Allt annað er verk mannsins.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.