Leonardo Del Vecchio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Leonardo Del Vecchio, 2011.jpeg

Leonardo Del Vecchio (f. 22 Mai 1935) er ítalskur kaupsýslumaður, stofnandi og formaður Luxottica Group sem er heimsins stærsti framleiðandi og seljandi gleraugna og linsa, með 77 734 starfsmenn í yfir 7 000 búðum. Ennfremur er hann annar ríkasti maður Ítalíu með eignir upp á $20 milljarða sem aftur gerir hann þann 74. ríkasta í heimi.