Leonardo Del Vecchio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leonardo Del Vecchio (22. maí 1935 – 27. júní 2022) var ítalskur kaupsýslumaður, stofnandi og formaður Luxottica Group sem er heimsins stærsti framleiðandi og seljandi gleraugna og linsa, með 77 734 starfsmenn í yfir 7 000 búðum. Ennfremur var hann á sínum tíma annar ríkasti maður Ítalíu með eignir upp á $20 milljarða sem aftur gerir hann þann 74. ríkasta í heimi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.