Leirá (Hrunamannahreppi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leirá er ein af þverám Stóru-Laxár á Hrunamannaafrétti. Upptök sín á hún í Leirárleirum og Frægðarveri og rennur svo fram með Mikluöldu. Síðasta spölinn að Stóru-Laxá rennur hún í djúpu gljúfri.