Leikskóli
Útlit
Leikskóli er skólastofnun fyrir börn innan skólaskyldualdurs þar sem börn læra að leika sér í félagi, áður en þau fara í grunnskóla þegar þau eru 2-5 ára.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.