Leikmannabiblía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Leikmannabiblía eða Biblia Laicorum er kristnifræðibók sem Guðbrandur Þorláksson þýddi úr þýsku eftir verki Johanns Aumanns frá Saxlandi og prentaði á Hólum árið 1599. Guðbrandur keypti 27 tréskurðarmyndir frá Þýskalandi til að nota í bókina og fleiri bækur sem hann lét prenta. Bókin er mjög fágæt. Hún er spurningakver sem fylgir Fræðunum minni eftir Lúther.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]