Leókares

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apollon Belvedere

Leókares var forngrískur myndhöggvari sem var uppi á 4. öld f.Kr. Hann var nemandi Skópasar. Meðal þekktustu verka Leókaresar er Apollon Belvedere. Hann er einnig talinn hafa tekið þátt í skreytingu grafhýsisins í Halikarnassos.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.