Laxárholt
Útlit
Laxárholt heitir holt eitt við Stóru-Laxá í Hrunamannahreppi. Þar er talið að þingstaður Hrunamanna hafi verið fram á 16. öld.
Laxárholt heitir holt eitt við Stóru-Laxá í Hrunamannahreppi. Þar er talið að þingstaður Hrunamanna hafi verið fram á 16. öld.