Lauterbourg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðgatan í Lauterbourg.

Lauterbourg er bær í umdæminu Bas-Rhin í héraðinu Alsace-Champagne-Ardenne-Lorraine í norðausturhluta Frakklands þar sem áin Lauter rennur út í Rínarfljót. Bærinn stendur við landamærin að Þýskalandi nálægt þýsku borginni Karlsruhe. Lauterbourg er austasti bær meginlandshluta Frakklands. Íbúar eru um 2000.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.