Fara í innihald

Laugarneskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laugarneskirkja
Almennt
Prestakall:  Laugarnessprestakall
Núverandi prestur:  Davíð Þór Jónsson (sóknarpr.)
Arkitektúr
Arkitekt:  Guðjón Samúelsson
Efni:  Steinsteypa

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi. Hún var vígð 18. desember 1949. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.

Söfnuðurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Laugarnessöfnuður var stofnaður árið 1940.

Starfsfólk

[breyta | breyta frumkóða]

Vigdís Marteinsdóttir kirkjuvörður

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.