Larisa Oleynik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Larisa Oleynik
FæðingarnafnLarisa Romanovna Oleynik
Fædd 7. júní 1981 (1981-06-07) (39 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana San Francisco, BNA

Larisa Romanovna Oleynik (fædd 7. júní 1981) er bandarísk leikkona. Hún er þekktust fyrir að vera í aðalhlutverki í sjónvarpsþættinum The Secret World of Alex Mack, en hefur einnig leikið í bíómyndum á borð við The Baby-Sitters Club og 10 Things I Hate About You.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Hún lék í sínu fyrsta hlutverki 15 ára gömul í sjónvarpsþættinum Dr. Quinn, Medicine Woman.[1] Hún lék aðalhlutverkið í sjónvarpsþættinum The Secret World of Alex Mack, sem stelpa með hugarhreyfingar mátt sem hún fékk eftir að hafa lent í slysi. Þáttaröðin var sýnd á Nickelodeon frá 1994 til 1998 og var einn af þremur vinsælustu þáttum sjónvarpstöðvarinnar.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Larisa Oleynik IMDb
  2. Jefferson Graham. „Larisa Online“. Her Typical Teen Aura (Útgefið í USA Today, 4. ágúst 1995). Afrit af upprunalegu geymt þann 2005-03-11. Sótt 14. apríl 2006.