Langferðahjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Langferðahjól með hrútastýri og mjó (700c) dekk

Langferðahjól er reiðhjól sem er hannað eða uppsett fyrir ferðalög. Það getur verið með sveigjanlegra stell og lengra á milli hjóla til að auka þægindi, sterkari hjól sem geta borið farangur, og festingar fyrir bretti, bögglabera og flöskuhaldara. Langferðahjól eru annars mjög fjölbreytt og ólík eftir því hvers konar ferðalagi þau eiga að þjóna. Þau geta til dæmis verið samanbrjótanleg eða tvímenningshjól, liggihjól eða cyclocross-hjól.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.