Langa stríðið
Útlit
Langa stríðið getur átt við um:
- Langa Tyrkjastríðið eða Þrettán ára stríðið milli Habsborgara og Tyrkjaveldis 1593 til 1606
- Langa stríðið (20. öld) þegar talað er um heimsstyrjaldirnar og Kalda stríðið 1914 til 1990 sem eitt langt stríð
- Langa stríðið (IRA) sem var hernaðaráætlun hryðjuverkasamtakanna PIRA á Bretlandseyjum
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Langa stríðið.