Landsnet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Landsnet hf)
Jump to navigation Jump to search

Landsnet hf. er fyrirtæki sem annast flutning raforku og stjórnun raforkukerfa.

Landsnet starfar samkvæmt sérleyfi og var stofnað á grundvelli raforkulaga sem samþykkt voru á Alþingi árið 2003.
Það er í eigu opinberra orkufyrirtækja og er eignarhald svona: Landsvirkjun (64,73%), RARIK (22,51%), Orkuveita Reykjavíkur (6,78%) og Orkubú Vestfjarða (5,98%).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.