Lambeau Field

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lambeau Field er margnota íþróttaleikvangur sem er staðsettur í Green Bay í Wisconsin-fylki. Hann er aðalega notaður fyrir amerískan fótbolta og var vígður 1957. Hann hefur verið heimavöllur Green Bay Packers frá árinu 1957.

Leikvangurinn er nefndur eftir Curly Lambeau sem var einn af tveimur stofnendum liðsins.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.