Lambagammur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lambagammur (gypaetus barbatus), er stór ránfugl með heimkynni í suður-Evrópu, austur-Afríku og Asíu allt að Tíbet.

Lambagammur
Útbreiðslukort

Nálægasti ættingi lambagamms er egypski hrægammurinn, (neophron percnopterus).