Laktasi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Laktasi tetramer, E.Coli.

Laktasi er ensím sem getur brotið laktósa (mjólkursykur) niður til að auðvelda meltingu á mjólk og mjólkurvörum. Skortur á því getur valdið mjólkuróþoli.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.