Hispaníóla
Útlit
(Endurbeint frá La Española)
Hispaníóla (spænska: La Española) er önnur stærsta eyjan í Stóru-Antillaeyum. Kristófer Kólumbus kom þangað 1492 og stofnaði þar fyrstu spænsku nýlenduna í Nýja heiminum ári síðar.
Eyjan skiptist milli landanna Haítí og Dóminíska lýðveldisins.