Lýsi (fyrirtæki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lýsi er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1938. Starfsemin byggðist í upphafi á framleiðslu þorsklýsis en nú hafa bæst við Omega-3 lýsi, laxalýsi, túnfisklýsi, hákarlalýsi, loðnulýsi, skvalen og ýmsar mjöltegundir.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]