Lömbin þagna
Útlit
Lömbin þagna (enska: The Silence of the Lambs) getur átt við eftirfarandi:
- Skáldsöguna Lömbin þagna frá 1988 eftir Thomas Harris
- Kvikmyndina Lömbin þagna frá 1991, sem gerð er eftir skáldsögunni í leikstjórn Jonathan Demme með Jodie Foster og Anthony Hopkins í aðalhlutverkum
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Lömbin þagna.