Fara í innihald

Lögspurning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögspurning er þegar lögfræðilegt álitaefni eða atvik er borið upp fyrir dómstóla án þess að úrlausn þess sé hvorki nauðsynleg til að skera úr um réttindi eða skyldu þess sem ber það fram né til að álykta um hvort tiltekið atvik átti sér stað. Á einfaldaðra máli mætti segja að dómstólar afgreiði ekki fræðileg álitamál né fræðileg atvik, heldur þurfa þau að vera talin hafa raunverulega átt sér stað.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.