Fara í innihald

Lögregluþjónn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögregluþjónn eða lögreglumaður er einstaklingur sem starfar á vegum lögregluembættis og fer með lögregluvald.[1] Lögregluþjónar sinna almennum lögreglustörfum svo sem umferðareftirliti, rannsókn á glæpum og hafa valdheimild til að handtaka einstakling ef ástæða er til. Yfirmenn lögreglunnar flokkast í varðstjóra, aðalvarðstjóra, yfirlögregluþjóna, lögreglustjóra og ríkislögreglustjóra. Orðið lögga er oft notað um lögregluþjóna en langoftast í óformlegum samtölum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lögreglan“. Lögreglan. Sótt 7. janúar 2025.