Lögmál um minnkandi afrakstur
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Ef við höfum tvo (eða fleiri) framleiðsluþætti og aukum einn, en gefum okkur að hinir haldist óbreyttir, þá kemur fyrr eða síðar að því að hagnaðurinn nær hámarki og fer svo að minnka. Þegar jaðartekjur eru jafnar jaðarkostnaði er hagstæðast að hætta að auka við framleiðsluþátt eða hætta eftirspurninni eftir framleiðsluþætti.