Lögmál Kleibers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmál Kleibers er lögmál sem þjóðverjinn Max Kleiber setti fram uppúr 1930 um að efnakiptahraði flestra dýra aukist í hlutfalli við líkamsþunga þeirra í ¾-veldi og þannig þurfi stór dýr hlutfallslega minni orku en minni dýr. Þetta er vegna þess að orkuþörf dýra ræðst af yfirborði þeirra miðað við rúmmál. Þannig þarf mús hlutfallslega meiri orku en fíll.

Kleiber útskýrði lögmálið með formúlunni orkuþörf = Líkamsþungi (kg)0,75