LÍSA samtök
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
LÍSA er samstarfsvettvangur ólíkra hagsmunaaðila um að auka notkun og aðgengi að landupplýsingum Samtökin hafa starfað í 19 ár og ýtt úr vör ýmsum mikilvægum verkefnum um samræmingu á þessu sviði. LÍSU félagar hittast reglulega og fylgjast vel með uppbyggingu gagnasafna og vinnureglum um miðlun og flokkun gagna.
Starf samtakanna einkum fer fram í vinnunefndum á samráðsfundum með námskeiðahaldi og ráðstefnum með kynningum og fræðslu og erlendu samstarfi
Grundvöllur fyrir betri samskipti með gögn er m.a. vinna sem fer fram í vinnunefndum LÍSU. Félagsmenn taka þátt í starfi vinnunefnda þar sem þróaðar eru verklagsreglur og samræmd vinnubrögð sem ná mikilli útbreiðslu meðal notenda. Núna eru starfandi; Orðanefnd; Samskipta- og staðlanefnd; Lýsigagnanefnd; Nefnd um verklag mælingamanna og Nefnd um varðveislugagna. Heimasíða samtakanna er [http://www.landupplysingar.is/