Kúbufura
Útlit
Kúbufura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus cubensis Grisebach | ||||||||||||||||
Náttúruleg útbreiðsla Pinus cubensis
|
Kúbufura (fræðiheiti: Pinus cubensis) er furutugund sem er einlend í ausutrhluta hálendis Kúbu, og er bæði í Sierra Nipe-Cristal og Sierra Maestra.
Hin náskylda fura: P. occidentalis sem vex á nágrannaeyjunni Hispaníólu, er flokkuð sem samheiti af sumum grasafræðingum. Nýjustu rannsóknir benda til að P. cubensis sé gild tegund,[2] hinsvegar er ekki eining um hvort stofninn á Sierra Maestra í suðri sé af tegundinni P. cubensis eða sé tegundin Pinus maestrensis.[3]
Stofnarnir á Sierra Nipe-Cristal og Sierra Maestra hafa líklega nýlega orðið aðskildir, eins og nýlegar erfðarannsóknir benda til.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus cubensis“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42353A2974732. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42353A2974732.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Farjon, A. 1997: Pinus (Pinaceae), Flora Neotropica, Monograph 75 (together with Brian T. Styles). New York : The New York Botanical Garden. ISBN 0-89327-411-9
- ↑ López-Almirall A. 1982. Variabilidad del Género Pinus (Coniferales: Pinaceae) en Cuba. Acta Botánica Cubana 12: 1–32.
- ↑ Jardón-Barbolla, L., Delgado-Valerio, P., Geada-López, G., Vázquez-Lobo, A., & Pinero D. (2011). Phylogeography of Pinus subsection Australes in the Caribbean Basin. Annals of Botany 107: 229-241.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Conifer Specialist Group (1998). „Pinus cubensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 17. nóvember 2006.
- Pinus cubensis description (Gymnosperm Database)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kúbufura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus cubensis.