Kyrrabelti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kyrrabeltið)

Kyrrabeltið eða lognbeltið er eitt af loftslagsbeltum jarðar næst miðbaug, meðalárshiti um eða yfir +25°C, loftþrýstingur lágur og vindar hægir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.