Kynhlutlaust fornafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kynhlutlaust fornafn er fornafn sem afhjúpar hvorki né gefur í skyn kyn persónu þeirrar eða hlutar sem talað er um.