Sverigetopplistan
Útlit
(Endurbeint frá Kvällstoppen)
Sverigetopplistan er hljómplötulisti í Svíþjóð, áður undir nafninu Topplistan (1975–1997) og Hitlistan (1998–2007). Hann er byggður á gögnum frá Grammofonleverantörernas förening (GLF) sem eru samtök hljóðritunariðnaðarins í Svíþjóð. Áður var sala tónlistar haldin utan um af Kvällstoppen,[1] sem sá um samalagðan lista yfir plötur og smáskífur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Intl Jukebox Survey“. Billboard. 19. desember 1970. bls. 48. Sótt 13. febrúar 2013.