Fara í innihald

Kuldapollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kuldapollur (eða köld lægð) er þegar kalt loft streymir að úr öllum áttum og safnast fyrir í lægð, en heldur síðan áfram að kólna. Kuldapollur var í fyrstu haft um frostbólgusár, oftast á höndum og fótum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.