Fara í innihald

Kroppinbakur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kroppinbakur (Sousa-ættkvíslin)

Tvær tegundir hlýsjávarhöfrunga tilheyra ættkvísl kroppinbaka, kryppuhöfrungur (Sousa chinensis) sem finnst á stórum svæðum á Indlandshafi og hnúðhöfrungur (Sousa teuzii) sem lifir undan ströndum Vestur-Afríku og í Gíneuflóa. Báðar þessar tegundir eru um 2,5 m á lengd og vega um 150 kg. Bæði kryppuhöfrungur og hnúðhöfrungur eru algengastir í grunnum strandsjó, í árósum og nærri leiruviðarfenjum. Kryppuhöfrungar eru einstakir að því leyti að þeir geta farið yfir þurrt land án þess að fara sér að voða þegar þeir velta sér yfir sandeyrar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.