Fara í innihald

Krk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krk er nyrst króatísku eyjanna.
Kort.
Höfnin í Krk.
Baðströnd á Krk.

Krk (ítalska: Veglia, þýska: Vegl, latína: Curicta, gríska: Kyrikon, Κύρικον) er eyja við Adríahafsströnd Króatíu og er stærsta eyja landsins ásamt eyjunni Cres sem er jafn stór, þ.e. 405.78 km2. Íbúar eru 19.383 (2011). Flestir búa í bæ samnefndum eyjunni eða um 6000 manns. Hæsti punktur Krk er 568 metrar.

Krk er tengd meginlandi Króatíu með 1,4 kílómetra brú. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna.

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Krk“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. júlí 2018.

Listi yfir eyjar í Króatíu