Kristján Danaprins
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist sögu og Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kristján Danaprins skírður Christian Valdemar Henri John (fæddur í Kaupmannahöfn, 15. október 2005) er sonur Friðriks krónprins Danmerkur og Maríu krónprinsessu og annar í röðinni á eftir föður sínum að dönsku krúnunni.
Prinsinn var skírður þann 21. janúar 2006 í kirkju Kristjánsborgarhallar. Hann á átta guðforeldra; Hákon og Mette-Marit af Noregi, Viktoríu, krónprinsessu Svía, Jóakim Danaprins (bróður Friðriks), Pál, krónprins Grikklands (að nafninu til), Jane Stephens (elstu systur Maríu) og tvo vini Maríu og Friðriks. Hann á þrjú systkini Ísabellu, Vincent og Jósefínu.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Kristján Danaprins (danska) Geymt 2008-02-13 í Wayback Machine
