Fara í innihald

Kristján Þór Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Þór Einarsson (fæddur 11. janúar árið 1988) var Íslandsmeistari í höggleik karla árið 2008. Hann er jafnframt næstyngsti Íslandsmeistari í golfi frá upphafi[heimild vantar]. Kristján vann titilinn i Vestmannaeyjum þar sem hann háði mikla baráttu við atvinnumennina Björgvin Sigurbergsson og Heiðar Davíð Bragason.

Kristján á líka á baki leiki með knattspyrnufélaginu Ými úr Kópavogi og vann með þeim lengjubikarinn árið 2008



  • „Mbl.is:Kristján Þór Einarsson Íslandsmeistari 2008“.