Kraftwerk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kraftwerk á tónleikum í Stokkhólmi 8. febrúar 2004

Kraftwerk er þýsk hljómsveit stofnuð árið 1970 af Ralf Hütter og Florian Schneider-Esleben en þeir höfðu áður unnið saman í hljómsveitinni Organisation.

Listi yfir útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

 • Kraftwerk (1970)
 • Kraftwerk 2 (1972)
 • Ralf Und Florian (1973)
 • Autobahn (1974)
 • Radioactivity (1975)
 • Trans Europe Express (1977)
 • The Man Machine (1978)
 • Computer World (1981)
 • Techno Pop (1986)
 • The Mix (1991)
 • Tour de France Soundtracks (2003)
 • Minimum-Maximum (2004)
 • Minimum-Maximum Mynddiskur (2005)
 • The Catalogue (2009) (allar plötur frá 1974-2003 endur hljóðblandaðar)
 • Þeir eru að vinna í plötu (201?)

Núverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

2013 in Düsseldorf

Tónleikar á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

 • 05 MAY 2004 REYKJAVÍK KAPLAKRIKA
 • 03 NOV 2013 ICELAND AIRWAVES FESTIVAL 3D CONCERT
 • 04 NOV 2013 REYKJAVIK HARPA 3D CONCERT

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.