Kraftwerk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kraftwerk með tónleika í Stokkhólmi 2004.

Kraftwerk er þýsk hljómsveit stofnuð árið 1970 af Ralf Hütter og Florian Schneider-Esleben en þeir höfðu áður unnið saman í hljómsveitinni Organisation.

Hljómsveitin spilaði á Íslandi árið 2004 og hélt svo tvenna tónleika hér árið 2013.

Kraftwerk með tónleika í Hörpunni á Airwaves 2013.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

 • Kraftwerk (1970)
 • Kraftwerk 2 (1972)
 • Ralf Und Florian (1973)
 • Autobahn (1974)
 • Radioactivity (1975)
 • Trans Europe Express (1977)
 • The Man Machine (1978)
 • Computer World (1981)
 • Techno Pop (áður Electric Café) (1986)
 • The Mix (1991)
 • Tour de France Soundtracks (2003)
 • Minimum-Maximum (2004)
 • Minimum-Maximum Live (2005)
 • The Catalogue (2009)
 • 3-D The Catalogue (2017)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Techno Pop Demo (1983)
 • Tour De France (1983)
 • The Robots (1991)
 • Tour De France (1999)
 • Expo 2000 (1999)
 • Expo Remix (2000)
 • Elektro Kardiogramm (2003)
 • Tour de France 2003 (2003)
 • Aerodynamik (2004)
 • Aerodynamik + La Forme Remixes (2007)

Núverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Ralf Hütter – hljóðgervlar, orgel, söngur.
 • Fritz Hilpert – upptökutækni, raftrommur.
 • Henning Schmitz – upptökutækni, raftrommur, hljómborð.
 • Falk Grieffenhagen – þrívíddarmyndvinnsla.

Verðlaun & tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

 • 2014 - Grammy Lifetime Achievement Award
 • 2015 - Autobahn - Grammy Hall of Fame
 • 2018 - 3-D The Catalogue - Grammy Award for Best Dance/Electronica Album

Tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

 • 1982 - Computer World - Grammy Award for Best Rock Instrumental Performance
 • 2006 - Minimum-Maximum - Grammy Award for Best Electronic/Dance Album
 • 2018 - 3-D The Catalogue - Grammy Award for Best Surround Sound Album

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.