Kraftaverk
Jump to navigation
Jump to search
Kraftaverk er óvæntur atburður, sem þakkaður er guðdómlegri hjálp. Stundum er álitið, að kraftaverkamaður, dýrlingur eða trúarleiðtogi eigi þátt í, að þessi hjálp sé veitt. Á íslensku voru kraftaverk fyrr á öldum oftast kölluð jarteinir eða jarteiknir.