Krókódíll
Krókódíll | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Krókódíll.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Krókódíll, einnig oft nefndur hinn eiginlegi krókódíll, (fræðiheiti: Crocodylus niloticus) er skriðdýr af krókódílaætt. Krókódílar geta orðið talsvert gamlir. Þannig er til dæmis krókódíll að nafni Mr. Freshy í ástralska dýragarðinum 130 ára.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krókódílum.
- „Getið þið sagt mér allt um krókódíla?“ á Vísindavefnum