Krásarbobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krásarbobbi

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Helicoidea
Ætt: Lyngbobbaætt (Helicidae)
Undirætt: Helicinae
Ættflokkur: Helicini
Ættkvísl: Helix
Tegund:
H. pomatia

Tvínefni
Helix pomatia
Linnaeus, 1758[2]
Útbreiðslukort krásarbobba; lönd sem tegundin finnst í eru merkt græn, en ekki tilgreint hvar í löndunum.
Útbreiðslukort krásarbobba; lönd sem tegundin finnst í eru merkt græn, en ekki tilgreint hvar í löndunum.

Krásarbobbi (fræðiheiti: Helix pomatia) er tegund stórra ætra snigla í lyngbobbaætt. Krásarbobbi er evrópsk tegund. Krásarbobbi er vel metinn til matar en er erfiður í ræktun.[3] Hann er fágætur slæðingur í Reykjavík en hefur ekki fundist annars staðar á Íslandi.[4]

Krásarbobbar í Odenwald, Þýskalandi.
Eldaðir krásarbobbar.
Skel krásarbobba
Krásarbobbi (stærri snigillinn) að verpa eggjum sínum.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Egorov R. (2015). "Helix pomatia Linnaeus, 1758: the history of its introduction and recent distribution in European Russia". Malacologica Bohemoslovaca 14: 91–101. PDF
  • Roumyantseva E. G. & Dedkov V. P. (2006). "Reproductive properties of the Roman snail Helix pomatia L. in the Kaliningrad Region, Russia". Ruthenica 15: 131–138. abstract Geymt 22 desember 2018 í Wayback Machine

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „IUCN Red List of Threatened Species“. Afrit af uppruna á 10. apríl 2012. Sótt 18. ágúst 2018.
  2. Linnaeus C. (1758). Systema naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Tomus I. Editio decima, reformata. pp. [1–4], 1–824. Holmiae. (Salvius).
  3. „Snail Cultivation (Heliciculture)“. The Living World of Molluscs. Sótt 14. júní 2014.
  4. Krásarbobbi Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands