Kotra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mynd af Kotru.

Kotra er borðspil ætlað tveimur leikmönnum, þar sem hvor leikmaðurinn hreyfir litla kubba eftir teningskasti. Sá leikmaður sem nær öllum sínum kubbum af borðinu vinnur.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.