Kosrae (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kosrae er fylki í Míkrónesíu. Það er austast og minnst af fjórum ríkjum landsins. Höfuðborgin er Tofol í sveitarfélaginu Lelu.