Kosciuszkofjall
Útlit
Kosciuszkofjall | |
---|---|
Hæð | 2.228 metri |
Fjallgarður | Snowy Mountains |
Land | Ástralía |
Sveitarfélag | Nýja Suður-Wales |
Hnit | 36°27′21″S 148°15′49″A / 36.4558°S 148.2635°A |
breyta upplýsingum |
Kosciuszkofjall (enska: Mount Kosciuszko) er hæsta fjall á meginlandi Ástralíu, í 2.228 metra hæð yfir sjávarmáli. Það er staðsett í Snævi-fjöll í suðurhluta Nýja-Suður-Wales. Frumbyggjanafn þess er Kunama Namadgi.