Fara í innihald

Kornett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kornett

Kornett er málmblásturshljóðfæri mjög svipað trompeti. Kornett á rætur að rekja til póstlúðurs og var fundið upp í Frakklandi um árið 1820.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.